Grćnfáni

Giljaskóli fékk afhentan Grćnfánann föstudaginn 14.september 2012 frá Landvernd.   Undanfarin ár hefur Giljaskóli hugađ ađ umhverfismálum. Voriđ 2011

Grćnfáni Giljaskóla

Giljaskóli fékk afhentan Grćnfánann föstudaginn 14.september 2012 frá Landvernd.

 

Undanfarin ár hefur Giljaskóli hugađ ađ umhverfismálum. Voriđ 2011 komst skólinn á grćna grein sem er fyrsta skrefiđ í átt ađ Grćnfána. Formlegri umsókn um Grćnfánann var skilađ inn 1.maí 2012 og síđar í ţeim mánuđi fengum viđ stađfest ađ viđ munum fá Grćnfánnn afhentann í upphafi nćsta skólaárs.

Á ţessari síđu má m.a. finna myndir, fundargerđir, ýmis verkefni og fróđleik.

Umhverfissáttmáli Giljaskóla:

Nemendur og starfsmenn Giljaskóla einsetja sér ađ:

ˇ efla umhverfisvitund nemenda, starfsmanna og foreldra

ˇ fara vel međ takmarkađar auđlindir jarđarinnar

ˇ skila sem mestu til baka til jarđarinnar sem frá henni er komiđ

ˇ sýna náttúru og manngerđu umhverfi virđingu međ góđri umgengni

ˇ ganga vel um skólahúsnćđi, skólalóđ og Giljarjóđur

ˇ hvetja til umhverfisvćns ferđamáta í skólasamfélaginu okkar

ˇ fara vel međ ţađ sem viđ eigum og ekki kaupa eđa keppast viđ ađ eignast ţađ sem viđ höfum ekki ţörf fyrir.

 

Dagatal

« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Á nćstunni

Mynd augnabliksins

Akureyri.is

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270