Frístund

Börn í 1.-4. bekk eiga kost á dvöl í Frístund eftir skólatíma dag hvern til kl. 16:15. Frístund er tilbođ sem hluti af skólastarfinu og fylgir stefnu

Frístund

Börn í 1.-4. bekk eiga kost á dvöl í Frístund eftir skólatíma dag hvern til kl. 16:15. Frístund er tilbođ sem hluti af skólastarfinu og fylgir stefnu skólans.


Markmiđ
Meginmarkmiđ Frístundar er ađ sameina uppeldi og menntun viđ hćfi ţeirra barna sem Frístundar njóta, ađ örva alhliđa ţroska ţeirra, ađ efla međ ţeim virđingu fyrir sjálfum sér og öđrum, ađ efla sjálfstćđi, ábyrgđ, umburđarlyndi og vináttu. Reynt er ađ ná ţessum markmiđum međ fjölbreytilegum verkefnum. Mest áhersla er lögđ á frjálsan leik, ţar sem skólavistun er í raun frítími barnanna. Einnig er hópastarf og skapandi verkefni eftir ţví sem unnt er.

Skráning
Forskráning fer fram á vorin um leiđ og 6 ára börn eru innrituđ í skólann. Í ágúst ţarf ađ stađfesta skráninguna. Lágmarks tímafjöldi er 20 tímar á mánuđi.

Skráningargjald  (20 klst) ................ 7.360 kr.

Hver klukkustund eftir fyrstu 20 klst. .... 368 kr.

Síđdegishressing pr. dag .................... 135 kr.

Innheimta fer í gegnum innheimtukerfi bćjarins. Systkinaafsláttur gildir á milli frístunda, leikskóla og dagmćđra.
Stađfest skráning gildir út allt skólaáriđ. Felur hún í sér tímann sem barniđ er í frístund á hverjum degi, sem foreldri greiđir fyrir samkvćmt gildandi gjaldskrá á hverjum tíma. Gagnkvćmur uppsagnarfrestur á skráningu er 1 mánuđur.

Starfsfólk

Elín Eyjólfsdóttir, umsjónarmađur, Björn Heiđar Rúnarsson, Garđar Stefán N. Sigurgeirsson, Kristín Alfređsdóttir, Kristín Gunnbjörnsdóttir, Sunna Björg Valsdóttir, Ţorgerđur Fossdal, Ţórunn Helga Helgadóttir

Starfstími

  • Starfstími Frístundar miđast viđ skólaáriđ og tekur sömu breytingum.

  • Daglegur opnunartími Frístundar er frá 12:30-16:15.

  • Miđađ er viđ ađ viđverutími barns í skóla, ţ.e. í kennslustundum og skólavistun, sé ekki lengri er 8 1/2 klukkustund á dag.

  • Ţá daga sem kennsla er felld niđur, t.d. vegna veđurs eđa annars ófyrirséđs skulu skólavistanir vera opnar á venjulegum tíma, ţ.e. frá hádegi fyrir ţau börn sem skráđ eru í vistun. Skólar loka ekki í slíkum tilvikum heldur eru opnir fyrir ţau börn sem ţangađ leita.

  • Skólavistanir skulu ţá einnig vera opnar fyrir ađra nemendur á ţeim tíma sem ţeir hefđu átt ađ vera í kennslustundum og skal ţá greitt fyrir hvern klukkutíma. Ţessa vistun ţurfa foreldrar ađ panta međ viku fyrirvara.

  • Á hverju skólaári er Frístund lokađ sem svarar ţremur dögum vegna samstarfsfunda og koma ţeir dagar fram á skóladagatali Giljaskóla.

  • Breytingar á mánađarlegri skráningu er hćgt ađ gera, ef ţađ er gert fyrir 20. nćsta mánađar á undan.

  • Á löngum dögum ţegar Frístund er opin allan daginn og á ţeim dögum sem ekki er hefđbundin kennsla gildir föst skráning EKKI og ţarf ađ skrá sérstaklega á ţá daga og er greitt sérstaklega fyrir ţá. Fyrir ţessa daga ţarf ađ skrá nemanda fyrir 20. nćsta mánađar á undan međ ţví ađ senda tölvupóst á umsjónarmann. Ţessir dagar eru merktir á skóladagatalinu.

  • Veikindi, frí og önnur forföll ţarf ađ tilkynna í Frístund í síma 462 4825 eđa til ritara skólans í síma 462 4820.

  • Ef um breyttan áđur skráđan tíma er ađ rćđa er hćgt ađ senda börnin međ skrifleg skilabođ, t.d. ef ţau eiga ađ fara fyrr heim eđa heim međ vini. Leyfi til ţess ţurfa ađ koma frá foreldrum/forráđamönnum.

Sími Frístundar er 462 4825 og netfangiđ er ellae@akmennt.is

Dagatal

« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Á nćstunni

Mynd augnabliksins

Akureyri.is

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270