Bókasafn

  Bókasafn Giljaskóla Bókasafn skólans er á 2. hćđ í fallegu 120 fermetra rými. Áćtlađur safnkostur er um níu ţúsund bćkur, skáld- og frćđirit, til

Bókasafn

 

Bókasafn Giljaskóla

Bókasafn skólans er á 2. hćđ í fallegu 120 fermetra rými. Áćtlađur safnkostur er um níu ţúsund bćkur, skáld- og frćđirit, til útlána fyrir nemendur og kennara. Auk ţess eru ţar hljóđbćkur, myndbönd, tímarit, hljómdiskar, mynddiskar og spil. Lánstími er 2 vikur nema um annađ sé samiđ. Safniđ er opiđ nemendum frá 8-14.30 (nema ţegar ţar er kennsla) og fastur útlánatími í vetur er milli 8 og 9:20.

 

Safnkennsla

Safnkennsla er skipulögđ eftir ţörfum í samráđi viđ umsjónarkennara hvers bekkjar fyrir sig. Margs konar samvinnuverkefni eru unnin og nemendur fá frćđslu um bókasöfn og Dewey kerfiđ. Á safninu er vinnuađstađa fyrir 12-14 nemendur. Ađ öđru leyti er safniđ opiđ fyrir margvíslega starfsemi; nemendur geta leitađ heimilda, stundađ nám og lesiđ eđa spilađ sér til afţreyingar í frítíma. Tvćr fartölvur eru á safninu ćtlađar til ađ nota viđ nám auk fjögurra borđtölva sem komnar eru til ára sinna. Einnig hćgt ađ fá lánađ úr fartölvuveri ef ţarf.

 

Upplestur

Á ađventunni fer ađ venju fram lestur úr nýjum barna- og unglingabókum fyrir alla nemendur skólans.

 

Leitir.is og Gegnir.is

Safniđ er tengt landskerfi bókasafna. Upplýsingar um gögn safnsins eru ađgengilegar á netinu leitir.is eđa á gegnir.is og geta börn og foreldrar ţví skođađ hvađ er til úr sinni tölvu.

Umsjón međ safninu hefur Ingunn V. Sigmarsdóttir kennari.

Dagatal

« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Á nćstunni

Mynd augnabliksins

Akureyri.is

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270