Áfallahjálp

Hlutverk áfallateymis (ađgerđateymis) viđ ţćr ađstćđur sem nú eru: Í áfallateymi/ađgerđateymi eru skólastjórnendur og námsráđgjafi. Einstaklingar geta

Áfallahjálp

Hlutverk áfallateymis (ađgerđateymis) viđ ţćr ađstćđur sem nú eru:
Í áfallateymi/ađgerđateymi eru skólastjórnendur og námsráđgjafi. Einstaklingar geta leitađ til starfsmanna í áfallateymi vegna eigin vanlíđunar eđa til ađ benda á samstarfsmenn eđa nemendur sem ţeir hafa áhyggjur af.

Hlutverk starfsmanna í áfallateymi er ađ sinna fyrstu skrefum í sálrćnum stuđningi, hlusta og sýna hluttekningu, vísa á ađila sem leita má til og í einhverjum tilvikum ađ fylgja einstaklingi fyrstu skrefin í lausnaleit.

Allir starfsmenn hafa ţađ hlutverk ađ styđja viđ samstarfsmenn og nemendur í vanda, sé eftir ţví leitađ, en hiđ formlega hlutverk liggur hjá starfsmönnum áfallateymis. Ađgerđaáćtlun viđ áföllum í Giljaskóla má finna hér.

Hlutverk umsjónarkennara:
Skv. lögum nr. 91/2008 13.gr. er hlutverk umsjónarkennara m.a:
…..fylgjast náiđ međ líđan nemenda og almennri velferđ hans.
Viđ ţćr ađstćđur sem eru í ţjóđfélginu í dag ţarf ađ huga sérstaklega ađ:

o     gefa sér tíma til ađ horfa, skynja og skođa
o     gefa sér tíma til ţess ađ hlusta á nemendur og samstarfsmenn
o     gefa sér tíma til ţess ađ gefa ráđ
o     byggja upp traust í samskiptum
o     vera vakandi fyrir breytingum á atferli nemenda
o     vera í sambandi viđ foreldra og heimili
o     leita ađstođar samstarfsfólks/samkennara/stýrimanna
o     leita ađstođar stjórnenda/áfallateymis

 

Gagnlegir tenglar:

Landlćknir

Lýđheilsustöđ

Rauđi krossinn

Umhuga

Heilsugćslan Akureyri

Félagsmálaráđuneytiđ

Ađstođ viđ börn eftir áfall

Sálrćnn stuđningur

Glćrur um sálrćnan stuđning

Ađilar á Akureyri sem leita má til

Ráđgjafatorg

 

Hjálparsími Rauđa krossins er: 1717

Upplýsingamiđstöđ, sími: 800 1190 og 545 8950, netfang:midstod@mfa.is

Dagatal

« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Á nćstunni

Mynd augnabliksins

Akureyri.is

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270