Símareglur

Reglur Giljaskóla um notkun farsíma og tćkja sem hafa ýmsa sömu eiginleika (snjallúr, spjaldtölvur o.fl.) Reglurnar taka gildi 22. ágúst 2017.

Reglur um notkun farsíma

Reglur Giljaskóla um notkun farsíma 
og tćkja sem hafa ýmsa sömu eiginleika (snjallúr, spjaldtölvur o.fl.)

Reglurnar taka gildi 22. ágúst 2017. Endurskođun ţeirra er áćtluđ um miđjan október 2017,
í byrjun janúar 2018 og um miđjan mars 2018.

Komi í ljós, áđur en ađ endurskođun kemur, ađ margir nemendur fari ekki eftir reglunum
mun öll farsímanotkun nemenda verđa bönnuđ í Giljaskóla.

Ţar sem talađ er um farsíma í ţessum reglum er einnig átt viđ snjallúr međ hringingu eđa
önnur tćki sem hćgt er hringja međ, taka myndir eđa senda og taka á móti skilabođum.

 

  • Öll notkun farsíma er óheimil í kennslustundum. Farsími skal geymdur í skólatösku, skáp eđa annars stađar, ekki í fatnađi/vösum eđa á borđi. Farsími skal stilltur á flugstillingu ţannig ađ hann hvorki hringi né sendi merki (hljóđ eđa titring).
  • Kennari getur heimilađ notkun farsíma í kennslustund í námslegum tilgangi. Ef kennari leyfir hlustun á tónlist međan unniđ er má einungis hlusta á lagalista/play-lista og ekki vera ađ leita ađ lögum eđa skipta um lög eđa lista.
  • Farsímanotkun nemenda er óheimil  í matsal, Frístund, búningsklefum, íţróttasal.
  • Mynd- og hljóđupptökur eru ALLTAF óheimilar nema međ sérstöku samţykki kennara eđa stjórnenda.
  • Einungis 8. – 10. bekkur má nota farsíma í frímínútum.
  • Litiđ er svo á ađ farsímar/snjallúr yngstu nemenda skólans séu fyrst og fremst öryggistćki sem notist eftir skóla.
  • Farsímar eru ávallt á ábyrgđ eigenda sinna.

Brjóti nemandi farsímareglurnar í kennslustund skal honum bođiđ ađ velja á milli ţess ađ:             
a) afhenda símann, sem verđur geymdur á skrifstofu skólans til loka skóladags nemandans;             
b) fara á skrifstofu skólans og bíđa ţar uns foreldri hefur komiđ í skólann til ađ ljúka afgreiđslu málsins.

Dagatal

« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Á nćstunni

Mynd augnabliksins

Akureyri.is

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270