Félagsmiđstöđ

Íţrótta- og tómstundaráđ Akureyrar, ÍTA, sér um rekstur félagsmiđstöđva sem starfrćktar eru viđ grunnskóla bćjarins. Hlutverk félagsmiđstöđvanna er ađ

Félagsmiđstöđ

Íţrótta- og tómstundaráđ Akureyrar, ÍTA, sér um rekstur félagsmiđstöđva sem starfrćktar eru viđ grunnskóla bćjarins.

Hlutverk félagsmiđstöđvanna er ađ bjóđa börnum og unglinum upp á ađstöđu til ađ stunda hverskonar heilbrigt tómstundastarf á eigin forsendum. Dagskrá félagsmiđstöđvarinnar er alfariđ í höndum unglinganna sjálfra undir leiđsögn starfsmanna.

Félagsmiđstöđ viđ Giljaskóla var opnuđ um áramót 2005-2006 og hlaut hún nafniđ Dimmuborgir.

Starfsemin ţar felur međal annars í sér:

●  Skipulagt starf
●  Félagsmiđstöđvarval (félagsmálafrćđi)
●  Unglingalýđrćđi
●  Klúbbastarf – t.d. tölvuklúbb, tónlistaklúbb, hönnunarklúbb, strákaklúbb og stelpuklúbb.
●  Samfés viđburđir- t.d. samfés smiđjur, stíll,  söngkeppni, landsmót o.s.frv.
●  Sameiginlegir viđburđir félagsmiđstöđvanna á Akureyri- spurningakeppni, hönnunarkeppnin Furđuverk,   góđgerđavika o.s.frv.

Hér má sjá Tímatöflu Dimmuborga

 

Starfsmađur er Arnar Már Bjarnason, forvarna- og félagsmálarágjafi, sími 8476942, netfang: arnarb@akureyri.is
Öllum er velkomiđ ađ hafa samband viđ hann ef ţurfa ţykir. Ađstođarmađur er Sólveig, netfang: solveig@fsha.is

Húsnćđi Dimmuborga er opiđ alla virka morgna í umsjá Birnu Soffíu Baldursdóttur.  Ţangađ geta nemendur leitađ ţegar gefa ţarf frí í tímum m.a. vegna veikinda kennara. Ţangađ geta einnig yngri nemendur leitađ sem vegna veikinda geta ekki fariđ í sund eđa leikfimi.

Í félagsmiđstöđinni er fjölbreytt úrval af leiktćkjum og ađstađa er góđ til ađ hlusta á tónlist, dansa, spjalla og njóta lífsins.

Hćgt er ađ finna okkur á facebook.is sem og á www.akureyri.is/rosenborg

Dagatal

« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Á nćstunni

Mynd augnabliksins

Akureyri.is

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270