Eineltisáćtlun

Stefnuyfirlýsing Giljaskóla um eineltismál Starfsfólk Giljaskóla lýsir ţví yfir ađ hvorki einelti né annađ ofbeldi er liđiđ í skólanum. Leitađ er allra

Eineltisáćtlun

Stefnuyfirlýsing Giljaskóla um eineltismál

Starfsfólk Giljaskóla lýsir ţví yfir ađ hvorki einelti né annađ ofbeldi er liđiđ í skólanum. Leitađ er allra ráđa til ađ fyrirbyggja einelti og áhersla lögđ á ađ leysa ţau mál sem upp koma á farsćlan hátt. Giljaskóli á ađ vera öruggur vinnustađur ţar sem starfiđ mótast af umhyggju, ábyrgđ og lífsgleđi. Stefnt ađ ţví ađ nemendur lćri ađ setja sig í spor annarra, sýna umburđarlyndi og bera virđingu fyrir öđrum. Sjálfsöruggt barn er síđur líklegt til ađ vera lagt í einelti og er betur í stakk búiđ til ađ takast á viđ stríđni og einelti.

 

Hvađ er einelti?

Einelti er endurtekiđ ofbeldi, líkamlegt eđa andlegt, ţar sem einn eđa fleiri níđast á einum, sem á erfitt međ ađ verjast. Einelti getur birst í ýmsum myndum ţótt algengast sé ađ flokka ţađ í tvo flokka, andlegt og líkamlegt.

Einelti getur veriđ:
 • Líkamlegt: barsmíđar, spörk, hrindingar eđa skemmdarverk
 • Munnlegt: uppnefni, niđrandi athugasemdir og endurtekin stríđni
 • Skriflegt: tölvuskeyti, sms–skilabođ, bloggsíđuskrif, krot og bréfasendingar
 • Óbeint: baktal, útskúfun eđa útilokun úr félagahópi
 • Efnislegt: eigum barnsins stoliđ eđa ţćr eyđilagđar
 • Andlegt: ţegar barniđ er ţvingađ til ađ gera eitthvađ sem stríđir algjörlega gegn réttlćtiskennd ţess og sjálfsvirđingu.

 

Einelti er ofbeldi sem getur haft alvarlegar afleiđingar í för međ sér bćđi fyrir ţolanda og geranda. Andlegt ofbeldi, eđa áreiti, hefur oft verri afleiđingar í för međ sér en líkamlegt. Einelti hefur iđulega alvarleg áhrif á nám, líđan og félagsţroska einstaklinga.

 

Ađgerđateymi

Ađgerđateymi hefur umsjón međ og sinnir faglegri forystu í eineltismálum innan skólans og veitir kennurum, nemendum og foreldrum leiđsögn.

Í ađgerđateymi eru:
 • Skólastjóri
 • Ađstođarskólastjóri
 • Deildarstjóri
 • Skólaráđgjafi/sálfrćđingur
 • Námsráđgjafi
 • Skólahjúkrunarfrćđingur


Međ ađgerđateymi starfa ţeir kennarar sem hvert mál snertir.

Eineltisáćtlun Giljaskóla

Dagatal

« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Á nćstunni

Mynd augnabliksins

Akureyri.is

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270