Útivistardagur í Hlíđarfjalli 9.feb.

Viđ ćtlum ađ reyna ađ fara í Hlíđarfjall á morgun. Útlit er fyrir ţokkalegt veđur og viđ vonum ţađ besta. Munum setja hér inn á heimasíđu í fyrramáliđ

Útivistardagur í Hlíđarfjalli 9.feb.

Viđ ćtlum ađ reyna ađ fara í Hlíđarfjall á morgun.  Útlit  er fyrir ţokkalegt veđur og viđ vonum ţađ besta. Munum setja hér inn á heimasíđu í fyrramáliđ eins fljótt og hćgt er, ekki seinna en kl. 7:30 ef kemur til frestunar.

Endilega lesiđ bréfiđ sem sent var fyrir viku.

Mćtingar viđ skólann er sem hér segir:

8. - 10. bekkur. Mćting í skóla kl. 08:00. Rútur í Hlíđarfjall kl. 08.15 og til baka kl.13:00

5. – 7. bekkur. Mćting í skóla kl. 08:15. Rútur í Hlíđarfjall kl. 08:30 og til baka kl.12:30

1. – 4. bekkur. Mćting í skóla kl. 08:30. Rútur í Hlíđarfjall kl. 08:45 og til baka kl.12:00 ţá er matur og skólalok (eđa Frístund fyrir ţá sem ţar eiga ađ vera)

Međ von um góđa skemmtun í Hlíđarfjalli

Starfsfólk Giljaskóla


Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270