Sjálfbćrni

Sjálfbćrni er skilgreind sem einn af grunnţáttum menntunnar samkvćmt ţeirri Ađalnámskrá sem nú er í gildi. Sjálfbćrni felst í ţví ađ huga ađ samspili

Sjálfbćrni

Sjálfbćrni er skilgreind sem einn af grunnţáttum menntunnar samkvćmt ţeirri Ađalnámskrá sem nú er í gildi. Sjálfbćrni felst í ţví ađ huga ađ samspili umhverfis, félagslegra ţátta og efnahags. Hugtakiđ er nátengt umhverfisvernd og ein áherslan er ađ skila umhverfinu til nćstu kynslóđa í sama eđa betra ásigkomulagi en tekiđ var viđ ţví. Ţví er mikilvćgt ađ átta sig á lögmálum náttúrunnar, ferlum og hringrásum sem hún takmarkast viđ. Grunnţćttirnir eiga ađ fléttast inn í allt skólastarf og endurspeglast í daglegu starfi.

Til ađ mćta ţessu markmiđi hefur list- og verkgreinateymi Giljaskóla kosiđ ađ leggja sérstaka áherslu á sjálfbćrni, eina viku í senn hvora önn. Í sjálfbćrniviku leggur list- og verkgreinateymi Giljaskóla sérstaka áherslu á sjálfbćrni og leitast viđ ađ starfiđ endurspegli ţetta markmiđ. Sjálfbćrni er ţví höfđ ađ leiđarljósi hvađ varđar efnisval og inntak náms og kennslu og starfshćttir og ađferđir eru valdir út frá ţessari áherslu. Tilgangur verkefnisins er ađ efla samábyrgđ nemenda fyrir umhverfinu og samfélaginu sem allir tilheyra.


Dagatal

« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Á nćstunni

Mynd augnabliksins

Akureyri.is

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270