Nýr norrćnn stjörnuhiminn - A New Nordic Starry Sky

Giljaskóli

Nýr norrćnn stjörnuhiminn - A New Nordic Starry Sky

Giljaskóli á Akureyri tekur ţátt í samnorrćnu verkefni sem er náttúruvísindalegt menningarverkefni. Kulturverket og Umevatoriet í Umeĺ höfđu frumkvćđi ađ verkefninu sem hefur hlotiđ styrki frá Nordplus, Kulturkontakt Nord og Norrćna menningarsjóđnum.

Grunnskólanemendur, kennarar, vísindamenn og listamenn frá Umeĺ, Akureyri og Viborg eru ţátttakendur í verkefninu ţar sem blandađ er saman vísindarannsóknum, listum og skólum. Međ ţví ađ tengja ţrjá ađskilda heima í sameiginlegu verkefni, fáum viđ óvćntar tengingar, nýjar vinnuađferđir og niđurstöđur ţar sem skólabörn eru bođberar, hugmyndasmiđir og listrćnir eigendur. Fylgist međ verkefninu hér


Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270