ABC börnin og söfnunin

Í desember vorum viđ međ söfnun fyrir börnin okkar, dreng ađ nafni Ibrahim Famba Mohamed og stúlku, Kevine Jenneth Akello. Ţau búa bćđi í Uganda og fá

ABC börnin og söfnunin

Í desember vorum viđ međ söfnun fyrir börnin okkar, dreng ađ nafni Ibrahim Famba Mohamed og stúlku, Kevine Jenneth Akello. Ţau búa bćđi í Uganda og fá styrk frá okkur svo ţau geti gengiđ í skóla og fengiđ ţar máltíđ og heilsugćsluţjónustu. Viđ ţurftum ađ safna 84 ţúsund til ađ styrkja ţau í eitt ár en viđ gerđum enn betur, náđum 105.348 kr. Mismunurinn er geymdur á bók ţar sem misvel gengur ađ safna milli ára og gott ađ eiga smá varasjóđ.

Viđ fengum póst frá starfsfólki ABC á Íslandi ţar sem ţau eru innilega ţakklát fyrir ţađ sem viđ í Giljaskóla erum ađ gera og senda bestu kveđjur til nemenda og starfsfólks skólans.

Viđ sendum Ibrahim og Kevine jólakort og smá pakka međ ritföngum.

Einnig fengum viđ jólakveđju frá ţeim.
Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270