Giljaskóli

Giljaskóli

Tilkynningar

Fréttir

Ađalfundur 23. maí 2017

Ađalfundur foreldrafélags Giljaskóla er haldinn ţriđjudaginn 23.maí kl. 19:30 í sal Giljaskóla. Ţeir sem hafa áhuga á ađ starfa međ okkur endilega hafiđ samband viđ formanninn hana Ásrúnu asrunh@est.is. Okkur vantar ađ lágmarki tvo í stjórn nćsta vetur (reiknađ er međ ađ fólk sé tvo vetur í stjórn). Viđ bjóđum: Engin laun,skemmtilegan félagsskap,mjög gefandi starf,fundađ einu sinni í mánuđi ofl. Dagskrá fundarins: Venjuleg ađalfundarstörf: *Kosning fundarstjóra *Yfirlit og samţykkt ársreiknings félagsins *Yfirlit yfir störf foreldrafélagsins skólaáriđ 2016-2017 Lesa meira

Til hamingju foreldrar !


Ţiđ hafiđ stađiđ ykkur alveg rosalega vel ađ manna hverfisröltiđ sem var sett á laggirnar í byrjun janúar. Hefur ţađ fariđ fram úr okkar björtustu vonum hve vel hefur til tekist og eigiđ ţiđ bestu ţakkir fyrir. Foreldraröltiđ er hverfinu okkar til hagsbóta, ţađ hefur forvarnargildi, eykur öryggi barna okkar og stuđlar ađ auknum samskiptum milli foreldra. Ţađ er von okkar ađ ţetta haldi áfram svona út skólaáriđ og viđ munum byrja aftur af fullum krafti međ foreldraröltiđ nćsta haust. Biđjum viđ ykkur um ađ hafa gott auga međ hverfinu okkar í sumar. Bestu kveđjur, Stjórn foreldrafélagsins Lesa meira

Fundargerđ 6. mars 2017

Fundargerđ Lesa meira

Ný fundargerđ

5.desember Lesa meira

Fundur međ bekkjarfulltrúum

Fundur međ bekkjarfulltrúum verđur haldinn fimmtudaginn 27. okt. kl 20.-20:30 í sal Giljaskóla. Umrćđuefni foreldrarölt. Lesa meira

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825