Giljaskóli

Giljaskóli

Fréttir

Heilnótan 4. - 10. bekkur

Heilnótan er samkeppni í tónsmíđum fyrir 4. - 10. bekk í grunnskólum á Akureyri og nágrenni. Ungt fólk er hvatt til ađ senda inn tónsmíđar óháđ stíl á rafrćnu formi, Lesa meira

Árshátíđir

Árshátíđir nemenda verđa haldnar í íţróttasal skólans ţriđjudaginn 13. mars, miđvikudaginn 21. mars og fimmtudaginn 22. mars kl. 17:00. Ađgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorđna og gesti. Nemendur í Giljaskóla og yngri börn borga ekki ađgangseyri. Selt er inn viđ innganginn í íţróttahúsinu. Ađgangseyrir ađ sýningum skiptist síđan á milli sérdeildar, 1. - 9. bekkja og er nýttur til vorfagnađa. Foreldrasýningar í íţróttasal Giljaskóla verđa sem hér segir; Ţriđjudagur 13. mars kl. 17:00 sýning stuttmynda nemenda í 8.-10. bekk; afrakstur ţemadaga. Miđvikudag 21. mars kl. 17:00 sýna sérdeild (myndband), 1.GS, 2. b, 4.ÁEK, 5.KMŢ og 6.AR. Fimmtudag 22. mars kl. 17:00 sýna sérdeild (myndband), 1.LS, 3. b, 4.AE, 5.TB, 6.BK og 7.UKÁ. Sýningar nemenda munu Lesa meira

Heimanám og tćkni í Giljaskóla


Ég ćtla ađ skrifa um heimanámiđ í Giljaskóla og hvađ mćtti laga og ég ćtla líka ađ skrifa um tölvurnar og Ipadana hér í skólanum. Mér persónulega finnst heimanámiđ of mikiđ í Giljaskóla. Til dćmis núna ţegar ég er ađ skrifa ţetta er ég međ verkefni í náttúrufrćđi, lokaverkefni í samfélagsfrćđi og greinina. Mér finnst ţetta of mikiđ til ađ gera í einu. Ég ćfi mikiđ og er á ćfingum alla daga vikunnar nema á sunnudögum og oftast á laugardögum. Svo er auđvitađ dagbókin sem er tvöhundruđ til tvöhundruđ og fimmtíu orđa ritgerđ í hverri viku en hún er bara á unglingastigi. Ég fer líka einu sinni til tvisvar í mánuđi í ćfingabúđir í taekwondo sem eru í Reykjavík. Í ensku og dönsku höfum viđ stundum, alls ekki alltaf, fimm til tíu mínútur til ađ vinna vinnuna Lesa meira

Ţađ er útivistardagur/skíđadagur í dag 1.mars

Muna ađ klćđa sig vel og hafa međ nesti. Lesa meira

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk Giljaskóla var haldin 28. febrúar

10 nemendur tóku ţátt og lásu texta úr bók Iđunnar Steinsdóttur, Mánudagur bara einu sinni í viku. Einnig lásu allir ljóđ ađ eigin vali. Ingunn skólasafnskennari og Lára Halldóra kennari sáu um undirbúning og umsjón keppninnar. Dómarar voru Sigríđur Ása Harđardóttir og Helga Hauksdóttir. Sigurvegarar ţetta áriđ eru: María Sól Jónsdóttir og Magnea Björt Jóhannesdóttir og til vara Maríus Héđinsson. Nú taka viđ ćfingar fyrir lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar á Lesa meira

Dagatal

« Mars 2018 »
SMÞMFFL
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

Mynd augnabliksins

Tenglar

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270