Giljaskóli

Giljaskóli

Fréttir

Kynningarfundur fyrir verđandi 1. bekk

Kćri verđandi nemandi í 1. bekk í Giljaskóla og foreldrar. Ţađ er okkur sönn ánćgja ađ bjóđa ykkur á kynningarfund í skólanum mánudaginn 28. maí nćstkomandi kl. 10.00 á sal skólans. Á fundinum fara nemendur í kynnisferđ um skólann í fylgd 5. bekkinga sem eru verđandi vinabekkir ţeirra nćstu árin. Á međan munu stjórnendur skólans funda međ foreldrum og upplýsa ţá um hvernig skólastarfi verđi háttađ nćsta vetur. Á fundinn mćta einnig verđandi umsjónarkennarar árgangsins, hjúkrunarfrćđingur skólans og umsjónarmađur Frístundar sem segir frá lengdri viđveru. Félagi úr stjórn foreldrafélagsins ćtlar ađ kynna félagiđ og fćra nemendum gjöf. Ţarna gefst gott tćkifćri til ađ kynnast Lesa meira

Íţróttatímar og sundtímar í Giljaskóla


Hreyfing er mikilvćg fyrir alla. Allir ţurfa ađ hreyfa sig reglulega. Viđ í Giljaskóla erum međ mjög góđan íţróttasal og erum í skólasundi í sundlaug Akureyrar. Allir nemendur í Giljaskóla stunda íţróttir í íţróttasal Giljaskóla. Annađ slagiđ fćr mađur ađ fara í fimleikasalinn en ţađ er mjög sjaldan sem viđ fáum ţađ. Ţađ eru tveir íţróttatímar í viku og ţeir eru í 40 mínútur hver og ţá áttatíu mínútur á viku samtals. Ţađ finnst mér ekki nógu mikiđ. Ég vćri til í ađ ţađ vćri einn tími í viđbót á viku eđa bćtt 10 til 20 mínútum viđ tímana. Ţađ yrđi miklu skemmtilegra ef viđ getum gert mikiđ meira í íţróttartímunum. Allir krakkar í Giljaskóla myndu hreyfa sig meira. Í íţróttum hlaupum viđ yfirleit ferđir í byrjun tímans og ţađ tekur svona 5 mínútur og svo segir Einvarđur Jóhannsson íţróttakennari Lesa meira

Ćtti ađ breyta stundatöflum?


Mér hefur alltaf líkađ viđ skólann og ađ vera í skóla. Ađ fara yfir á unglingastig var mikil breyting sem var samt ekki eins mikil og ég bjóst viđ og ţađ var frekar góđ breyting heldur en slćm. Ađal ástćđan fyrir ţví eru stundatöflurnar. Í lok 7. bekkjar var ég orđin spennt og stressuđ yfir ţví ađ taka svona mikiđ stökk og fara upp á unglingastig, ég hafđi líka heyrt ađ ţađ ćtti ađ vera eitthvađ svaka stökk. Ég var ađallega spennt yfir ţví ađ ţurfa ekki ađ fara í frímínútur af ţví ađ ţađ gat veriđ mjög kalt úti og allir ađ krókna úr kulda en mér finnst samt fínt hvernig skipulagiđ er á ţessum frímínútum. Ţá hafa krakkarnir sem ţurfa ađ fara út eitthvađ til ađ hlakka til á unglingastigi. En nóg um ţađ, ég ćtla ađ tala um muninn á stundatöflunum á miđstigi og unglingastigi. Ađ mínu Lesa meira

Má mađur fara í ţađ sem mađur velur?


Mér finnst rúllukerfiđ hér í Giljaskóla mjög gott. Mér finnst ţó eins og ţađ mćtti hafa ţađ ţannig ađ hver og einn fengi ađ fara í flestar rúllur sem hann vill fara í. Ekki einhverjar sem manni finnst ekkert gaman í. Viđ eigum svo ađ velja ca. 10 sem okkur langar til ađ fara í. Viđ fáum afhent eyđublađ sem inniheldur alla valmöguleika, ţađ er ađ segja allar ţćr rúllur sem eru í bođi. Viđ setjum svo númer í samrćmi viđ ţađ hversu mikiđ okkur langar til ađ fara í ţćr, númer 1 viđ ţá sem okkur langar mest í, númer 2 viđ ţá sem okkur langar nćst mest og svo framvegis. Viđ fáum svo seinna ađ vita í hvađa rúllur viđ förum. Stundum hefur ţađ komiđ fyrir ađ viđ ţurfum ađ fara í rúllur sem viđ völdum ekki eđa settum mjög neđarlega á listann en fáum ekki ţađ sem viđ völdum sem fyrsta eđa annađ val. Til dćmis er ég búinn ađ fara í bakstur, hönnun og smíđi og Tauţrykk. Nćst fer ég Lesa meira

ABC börnin okkar


Hér má sjá bréfin frá Ibrahim og Jenneth í Uganda (ABC börnunum okkar) ásamt mynd af henni Jenneth međ gjöfina frá okkur. Lesa meira

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270