Giljaskóli

Giljaskóli

Fréttir

ABC börnin okkar


Hér má sjá bréfin frá Ibrahim og Jenneth í Uganda (ABC börnunum okkar) ásamt mynd af henni Jenneth međ gjöfina frá okkur. Lesa meira

Tćkniţróun í skólastarfi


Eins og flestir vita hefur mikil breyting orđiđ í tćknimálum undanfarin ár. Ţađ hefur haft mikil áhrif á tćkja- og tölvunotkun í skólastarfinu, til dćmis tengt símanotkun og notkun Ipada viđ kennslu. Undanfariđ hefur líka veriđ meira um ađ tölvuforrit eđa ţađ sem kallast námsumsjónarkerfi séu notuđ í skóla eins og moodle, classroom og fleira. Ég hef ekki vaniđ mig á ađ taka símann međ í skólann er margir hafa nýtt sér ţađ. Ţví fylgja bćđi kostir og gallar. Kostirnir eru međal annars ađ hćgt er ađ hlusta á tónlist en mörgum finnst ţeir ná betri einbeitingu ţannig. Einnig nota sumir símann sem námstćki, Lesa meira

Lagađ og bćtt


Giljaskóli er frábćr skóli og hverfiđ líka. Ţađ er einhvern veginn allt svo auđvelt og ţćgilegt. Ţađ er samt alltaf hćgt ađ gera betur. Ađ mínu mati mćtti t.d. laga körfuboltavöllinn og gervigrasvöllinn. Ţađ eru holur á körfuboltavellinum og körfurnar mjög lélegar, farnar ađ síga og ţađ vantar net í sumar. Hćgt er ađ bćta hann mikiđ, fylla upp í holur, setja ný net og fleira. Ţá myndu kannski fleiri krakkar koma ađ leika sér ţar. Ţađ er líka mjög slćmt fyrir vinaliđaleikina ađ vera á holóttum velli og svo er hann líka skakkur sem getur bćđi veriđ hćttulegt en líka bara óţćgilegt. Gervigrasvöllurinn viđ Giljaskóla var byggđur 2008 og ţví er hann orđinn dálítiđ gamall. Mér finnst ađ ţađ mćtti skipta um gras og gúmmí á honum en hvort tveggja er mjög illa fariđ. Búiđ er ađ nota völlinn mjög mikiđ, hrćkja og pissa á hann og sprengja flugvelda á honum. Ef viđ myndum setja nýtt gras og gúmmí yrđi völlurinn mun snyrtilegri. Ég veit ađ ţađ Lesa meira

Skólahreysti 2018


Keppendurnir okkar Daníel Orri, Breki, Baldur, Aníta Marý, Berglind Ýr og Thelma Rut enduđu í 3. sćti í skólahreysti keppninni. Breki og Berglind Ýr sigruđu hrađakeppnina á tímanum 2:43 mín. sem er frábćr árangur. Heildarstig liđsins voru 23 stig, í 2. sćti varđ Oddeyrarskóli međ 23,5 stig og Brekkuskóli sigrađi međ 28 stig. Viđ í Giljaskóla erum ákaflega stolt af liđinu okkar ! kveđja, nemendaráđiđ Lesa meira

Skólahreysti kl. 13:00 í dag

Skólahreystikeppnin er haldin í dag í íţróttahöllinni kl. 13:00 - 15:00. Giljaskóli sendir liđ ađ venju og fara nemendur úr 6. - 10. bekk til ađ hvetja okkar fólk. Keppendur frá Giljaskóla eru: Daníel Orri Kristinsson, Breki Harđarson, Baldur Vilhelmsson, Aníta Mary Gunnlaugsdóttir Briem, Berglind Ýr Guđmundsdóttir og Thelma Rut Kristinsdóttir. Áfram Giljaskóli !! Lesa meira

Dagatal

« Apríl 2018 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930 

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Mynd augnabliksins

Tenglar

Giljaskóli | v/Kiđagil | 603 Akureyri | 462 4820 | giljaskoli@akureyri.is | Vistun 462 4825 | Íţróttamiđstöđ 462 6270